Þau tóku til sinna ráða – Svar við öllum barnamyndunum

Þegar barn kemur í heiminn þá geta foreldrar ekki annað en dáðst að litla kraftaverkinu og allt sem barnið gerir er það magnaðasta sem foreldrarnir hafa séð. Það er eðlilegt. Foreldrarnir taka líka fullt af myndum og hvert einasta andartak er fest á filmu sem dýrmæt minning.

Ein fjölskylda í Alabama tók samt til sinna ráða og ákvað að koma með sína eigin útgáfu af þessum myndum, með hundinum sínum, Snuggles.

baby-puppy-3-600x599

baby-puppy-4-600x829

baby-puppy-5-600x645

baby-puppy-6-600x789

baby-puppy-7-600x387

baby-puppy-8-600x444

baby-puppy-9-600x381

baby-puppy-10-600x387

baby-puppy-11-600x858 (1)

baby-puppy-11-600x858

baby-puppy-12-600x245 baby-puppy-14-600x363

baby-puppy-21-600x498

baby-pupy-13-600x384

Smelltu hér til að sjá fleiri myndir af þessu frábæra fólki með hundinn sinn

 

 

SHARE