![Untitled](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2015/05/Untitled5.jpg)
Doug Price og kona hans gengu í hjónaband fyrir 10 árum síðan. Síðustu fimm ár hafa þau reynt við barneignir án árangurs. Þegar eignkona hans uppgötvaði nýlega að hún væri ólétt ákvað hún að koma Doug á óvart. Hún sagði honum að þau væru að búa til myndband til þess að skrá sig í keppni þar sem ferð til Aruba væri í verðlaun.
Annað kom heldur betur á daginn. Þú færð gæsahúð:
Sjá einnig: Hann kemur foreldrum sínum á óvart á brúðkaupsafmælinu