
Cameron, skoskur drengur sem býr í Glasgow hóf frá tveggja ára aldri að segja frá fyrra lífi sínu á eyjunni Barra sem er undan ströndum Skotlands eða um 300 km frá Glasgow.
Drengurinn lýsti með mikilli nákvæmni staðarháttum á eyjunni ásamt því að lýsa fjölskyldu sinni en hann sagði föður sinn hafa dáið vegna þess að hann leit ekki til beggja átta og það hafi verið keyrt á hann. Hann lýsti því að hann saknaði móður sinnar og sagði frá því að hann sæji flugvélar út um gluggann sinn… sagan er hreint ótrúleg, horfðu á heimildarmyndina hér á hun.is.
Áður var fjallað um málið á spegill.is hér.