
Auglýsing Dolce & Gabbana fyrir ilmvötnin The One er loksins komin. Martin Scorsese leikstýrir Matthew McConaughey og Scarlett Johansson í stuttmynd um fyrrum elskendur sem rifja upp gamlar stundir í borginni sem aldrei sefur New York.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”YO2fTlldqds”]
Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.