Margir menn eru skelfingu lostnir við tilhugsunina eina að missa hárið. Svo virðist sem hármissirinn geti reynst mönnum misharkalegur og sest illa á sálina hjá þeim. Margt getur haft áhrif, svo sem erfðir, sjúkdómar og ytri aðstæður, en síðan er sagt að ef menn eru með mikinn testósterón karlhormón, eru líkurnar á skalla mun meiri.
Sjá einnig: Skalli karla (og kvenna) – góð ráð
Það er þó hægt að hugga sig við það.
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.