Það er svo gott að minna okkur á, að þrátt fyrir allt þetta ljóta og vonda sem er að gerast í heiminum reglulega, er margt frábært og fallegt að gerast líka.
1. Dönsk kona bjargar 2 ára nígerískum dreng eftir að hann var yfirgefinn því foreldrar hans héldu að hann væri göldróttur.
2. Maður breytir trukk í ferðasturtu fyrir heimilislausa
3. Veikt lítið tígrisdýr sem var vannært, var bjargað að sirkusi og nær ótrúlegum bata.
4. Fólk flýr frá stríðshrjáðu Aleppo en þessi maður passar upp á kettina sem voru yfirgefnir
5. Fugl býr sér til hreiður á lögreglubíl. Löggurnar festa regnhlíf fyrir ofan hreiðrið til að fuglinn sé öruggur og passa að hún fái að vera í friði.
7. Feðgar björguðu 30 hundum sem urðu eftir þegar flóð varð í Brazoria í Texas.
8. Imam opnar dyr moskunnar fyrir flækingsköttum, til að halda á þeim hita.
9. 12 ára gamall drengur lærir að búa til tuskudýr og hefur gert fleiri en 800 svoleiðis fyrir veik börn
10. Skýli fyrir heimilislaus dýr fer í samvinnu með hjúkrunarheimili fyrir eldri borgara. Gott fyrir dýrin og gamla fólkið.
11. Hann er blindur á öðru auga og fékk sér hund sem enginn annar vildi því hann var líka blindur á öðru auga.
12. Boxarinn Manny Pacquiao byggði 1000 heimili fyrir fátæka Filippseyinga.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.
6. Flugfreyja ættleiddi flækingshund sem beið alltaf eftir henni fyrir utan hótelið sem hún dvaldi á