
Þessi unga stúlka, Madeline Dubois hafði eina ósk á 3 ára afmælinu sínu, að fá að prófa að ferðast með lest. Þegar draumur hennar varð að veruleika og foreldrar hennar fóru með hana á lestarstöðuna á afmælisdaginn var hún líklega ánægðasta 3 ára stúlkan í heiminum.
Hér fyrir neðan sérðu myndir af viðbrögðum stúlkunnar og myndband af gleðinni. Það má með sanni segja að það þurfi oft lítið til að gleðja lítil hjörtu.


GLEÐI.


