Þessi hrepptu Golden Globes verðlaunin í nótt

Golden Globes verðlaunin fóru fram í nótt, að íslenskum tíma og var ekkert til sparað á rauða dreglinum. Meðal annars hlaut George Clooney heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til kvikmynda gegnum árin en hér fara allir vinningshafarnir í ár:

Besta gamanmyndin: The Grand Budapest Hotel

Besti leikarinn í aðalhlutverki, gamanmynd/söngleikur: Michael Keaton, Birdman

Besta leikkonan í aðalhlutverki, gamanmynd/söngleikur: Amy Adams, Big Eyes

Bestu sjónvapsþættirnir, gamanþættir: Transparent

Besti aðalleikari i sjónvarpsþáttum, gamanþættir: Jeffrey Tambor, Transparent

Besta aðalleikkona í sjónvarpsþáttum, gamanþættir: Gina Rodriguez, Jane The Virgin

 

Bestu sjónvarpsþættirnir, Drama: The Affair

Besti aðalleikari í sjónvarpsþáttum: Kevin Spacey, House of Cards

Besta aðalleikkona í sjónvarpsþáttum, Drama: Ruth Wilson, The Affair

Besti aukaleikari í sjónvarpsþáttum: Matt Bomer, The Normal Heart

Besta aukaleikkona í sjónvarpsþáttum: Joanne Froggatt, Downtown Abbey

 

Besta kvikmynd gerð fyrir sjónvarp: Fargo

Besti sjónvapsleikari: Billy Bob Thornton, Fargo

Besta sjónvarpsleikkona: Maggie Gyllenhaal: The Honorable Woman

 

Besti leikstjórinn: Richard Linklater, Boyhood

Besta kvikmyndin: Boyhood

Besti leikarinn: Eddie Redmanye, The Theory of Everything

Besta leikkonan: Julianne Moore, Still Alice

Besti leikari í aukahlutverki: J.K. Simmons, Whiplash

Besta leikkonan í aukahlutverki: Patricia Arquette, Boyhood

Besta handritið: Alejandro González Iñárritu, Alexander Dinelaris, Armando Bo, Nicolás Giacobone; Birdman

Besta erlenda kvikmyndin: Leviathan (Rússland)

Besta teiknaða kvikmyndin: How To Train Your Dragon 2

Besta lagið í kvikmynd: Glory (John Legend, Common), Selma

Besta kvikmyndatónlistin: Jóhann Jóhannsson, The Theory Of Everything

 

Tengdar greinar:

Jóhann Jóhannsson vann Golden Globe-verðlaun

Þessi eru tilnefnd til Golden Globes verðlauna 2015

SHARE