Þessi kona er að breyta tískuheiminum!

Denise Bidot ætlar alls ekki að biðjast afsökunar á því hvernig hún er vaxin. Hún er í amerískri stærð 14 sem er stærð 46. Denise vill láta heiminn vita að fegurð býr í mörgu öðru en fatastærð

Sjá einnig: 10 „plus-size“ fyrirsætur sem eru að sigra Instagram

SHARE