
Elsku litla barnið sem er í sinni allra fyrstu rússíbanaferð. Og svipurinn segir allt; svona er að fara í rússíbana í allra fyrsta sinn. Aumingja litla barnið!
http://youtu.be/BsZuuWDRz2I
Tengdar greinar:
Fullar mömmur tala um börnin sín
Börn að borða sítrónu – Endalaust falleg þessi börn – Myndir
3 ára barn er með fæðingarferlið á hreinu – Myndband
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.