Þessi mynd segir meira en MILLJÓN orð – Svo fallegt!

Það er sagt að myndir segja oft meira en þúsund orð. Þessi segir samt meira en milljón orð.

Það er hinn 11 ára gamli Liang Yaoyi sem liggur á bekknum þarna í miðjunni er látinn. Hann lést á föstudaginn vegna heilaæxlis.

Liang átti sér þann draum heitastan að verða læknir þegar hann yrði fullorðinn. Það sem hann sagði við foreldra sína var alveg einstakt. Hann sagði við þau, að ef hann myndi deyja vildi hann gefa líffæri sín til annarra sem þyrftu á þeim að halda.

Þegar verið var að keyra rúmi Liang inn á skurðstofuna til að fjarlægja líffærin hans, lutu læknarnir höfðum og mynduðu eins konar heiðursvörð í kringum rúm hans, til að votta honum virðingu sína.

„Það eru margir að gera stórkostlega hluti í þessum heimi. Þetta fólk er frábært og mig langar að vera frábær krakki!“ sagði þessi litli drengur. 

Þessi drengur var frábær og stórkostlegur

 

SHARE