Þessi drykkur er ferskur og góður og fullur af andoxunar efnum.
¼ bolli blönduð ber (frosin)
1 bolli möndlu mjólk
2 mtsk haframjöl
Ísmolar eftir þörfum
Setjið haframjölið fyrst í blandarann og reynið að ná því fínna. Setjið svo restina í blandarann og blandi vel saman. Þessi drykkur gefur manni gott start fyrir góðum degi.