Það er hægt að lenda í því þegar maður verslar á netinu eða eftir mynd á matseðli að maður fær ekki alveg það sama og maður pantaði. Hér eru dæmi um það sem fólk hefur keypt og orðið fyrir vonbrigðum með og ákveðið að smella af myndum af herlegheitunum.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.