Stundum finnst manni alveg með ólíkindum að myndir hafa ekki verið „photoshoppaðar“, þ.e. þeim breytt í forriti sem getur látið allt hverfa, fært til hluti og allt sem þér mögulega getur dottið í hug. Þessar myndir eiga það hinsvegar sameiginlegt að hafa fengið að halda sinni upprunalegu mynd. Þær eru margar alveg magnaðar, sumar fyndnar og ótrúlegar.
Sjá einnig: Betur sjá augu en auga
Sjá einnig: Tík hjálpar til við að grafa hvolpa sína upp
Sjá einnig: Geggjuð ráð til að taka flottar myndir
Heimildir: BoredPanda
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.