Helstu stóru fyrirtækin í Bandaríkjunum keppast um að koma með skemmtilegar og öðruvísi auglýsingar á Super Bowl leikinn á morgun. Þeim skortir ekkert upp á hugmyndaflug og ekkert til sparað í eitt dýrasta auglýsingapláss í heiminum öllum. Bud light er hér með eina bestu auglýsinguna sem við höfum séð. Það væri ekki slæmt í raunveruleikanum að vera pikkaður upp á bar af Reggie Watts og enda svo í einvígi við Arnold Schwarzenegger í borðtennis!!!