Þetta er eins og að vera á fíkniefnum – Myndband

Hér er myndband sem hefur gengið á milli manna.
Þú átt að stara á myndbandið þar til það er búið og horfa svo í aðra átt.
Fólk segir að þetta sé eins og að vera á fíkniefnum.

Ég prufaði þetta og það varð vægast sagt óþægileg tilfinning þó hún vari stutt við.
Það er eiginlega óhugsandi að líða svona í lengri tíma og varð mér hugsað til þess að keyra undir þessum kringumstæðum!
Það er alls ekki furða að fólk undir fíkniefnum getur ekki keyrt!

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”tVgOLWVYytM”]

SHARE