Nú fer að síga á seinni hlutann í Instagram-leik Gifflar fjölskyldunnar. Fjölmargar stórskemmtilegar myndir hafa borist til leiks og ennþá er tími til þess að taka þátt. Það eina sem þú þarft að gera er að splæsa í einn poka af Pågen snúðum og gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn. Taktu skemmtilega mynd af snúðunum, skelltu myndinni inn á Instagram og merktu hana #SnudarnirMinir.
Voilá – þú ert komin/n í pottinn og átt möguleika á að vinna 100.000 krónur í beinhörðum peningum.
Pokinn sem rifist er um.
Snúðarnir teknir með út að leika.
Þessi mynd var verðlaunuð núna í ágúst og fékk heppin fjölskylda árskort í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, fjölskyldukort í Smáratívolí og bíómiða.
Þessa krúttlegu mynd er einnig búið að verðlauna.
Flott þessi.
Pokinn sleppur líka sem hattur.
Smelltu hérna til þess að skoða fleiri myndir og gefa þeim þitt atkvæði.
Pågen snúðarnir á Instagram.
Facebooksíða Gifflar fjölskyldunnar.
Taktu frumlega og skemmtilega mynd af snúðunum þínum, merktu hana#SnudarnirMinirog þú gætir orðið 100.000 krónum ríkari.
Hver er ekki til í það?
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.