Þetta mun fá þig til þess að hugsa – Myndband

Kenneth and Mamie Clark sálfræðingar gerðu þessa rannsókn en hún byggist á því að spyrja börn bæði svört og hvít um dúkkur.
Annarsvegar er svört dúkka og hinsvegar hvít. Þau eru fyrst spurð hvor er svarta dúkkan og hvor er hvíta, þau gera sér grein fyrir því.
Eftir það eru þau spurð hvor er fallega dúkkan og hvor er vonda dúkkan og þar fram eftir götunum.
Það er ekki annað hægt að segja en að útkoman er hreint út sagt hræðileg!

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here