Foreldrar gera það sem þeir mögulega geta til að vera góð við börnin sín, börn fara á viss tímabil sem geta verið heldur þreytandi en að sjálfsögðu fræðum við þau sama hversu oft þau spyrja okkur.
Myndbandið sýnir það að við þurftum eitt sinn á foreldrum okkar að halda en svo kemur að því að þau þurfa á okkur að halda.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”8T55QNgXJLc”]