
Það er alveg með ólíkindum hvað hægt er að gera með farða og brellum í Hollywood. Sumir leikarar sem maður þekkir mjög vel geta orðið óþekkjanlegir.
Þennan leikara kannast eflaust flestir lesenda okkar við! Þó maður sjái það ekki alveg strax.

Leikarinn sjálfur er 57 ára og hefur þótt mikið kvennagull. Mjög lítið líkur þessum manni sem er með rautt hár sem er farið að þynnast og ljósar augabrúnir.

Eruð þið búin að fatta þetta?
Leikarinn hefur leikið til dæmis……… Iron Man….. Já þetta er Robert Downy Jr! Hvernig? Ég veit það ekki.
Hann er þarna í hlutverki í The Sympathizer sem framleitt er af HBO. Það verður spennandi að sjá útkomuna af þessu því hann er EKKERT líkur sjálfum sér þarna.

Sjá einnig:

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.