
Ég er alveg að vera brjálaður. Það er eitthvað hljóð í bílnum mínum sem að ágerist bara eftir því sem að ég keyri bílinn meira, og ég er alveg að verða brjálaður. Alveg!!! Og hver á að gera við þetta. Er það ég?? Ég er að verða vittlaus á þessu. Alveg!!!