Þjóðhátíð 2014: Föstudagur – Brot af því besta

Það er fjör í Eyjum í blíðskaparveðri eins og sést á myndbandinu frá Sighvati Jónssyni Eyjamanni.  En nú eru liðin 140 ár frá fyrstu hátíðinni þar bæ. Blysum var rennt á línu til að tendra brennuna á Fjósakletti og var það tilkomumikil sjón.  Jón Jónsson frumflutti svo lag hátíðarinnar.  Það er óhætt að segja að maður fái nú smá í magann við að sjá tendrunina þarna í lok myndbandsins.

Sighvatur og Skapti Örn Ólafsson vinna nú að heimildarmynd um Þjóðhátíð Vestmannaeyja og verður gaman að sjá útkomuna hjá þeim.  En hér er brot af því besta sem gerðist í gær í Dalnum.

ve1

ve2

ve3

ve4

ve5

ve6

ve7

ve8

ve9

 

SHARE