Þjóðhátíðar ást – Myndband

Okkur finnst svo skemmtilegt að birta myndbönd og allavega eftir unga Íslendinga.
Þessir drengir tóku upp þjóðhátíðarlag sem þeir kalla einfaldlega þjóðhátíðar ást.

Þetta var tekið upp 2011 og tilvalið að rifja upp eða sýna þeim sem ekki hafa séð af tilefni helgarinnar.

Ef þeir eru ekki krúttlegir veit ég ekki hvað!

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”gqpcMrbIRJo”]

SHARE