Nú er svo sannarlega tíminn sem mestu líkurnar á því að sokkar okkar verði rennandi blautir vegna þess að við erum ekki í réttum skóbúnaði.
Sjá einnig: Hvað segja skórnir þínir um þig?
Ef um tau skó er að ræða, getur þú gert skó þína vatnshelda heima við, án þess að þurfa á sértilgerðu spreyi sem vatnsvörn.
Það eins sem þú þarft er kerti og hárblásari og þú ert búin/n að gera skó þína vatnshelda.
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.