Þær eru bara 14, 12 og 9 ára og saman skipa þær hljómsveitina The Warning. Þær eru augljóslega alveg ótrúlega hæfileikaríkar og negla þennan gamla slagara með rokkhljómsveitinni Metallica á snilldarlegan hátt!
Sjá einnig: Tvíburasystur spila á gítar og syngja
Sjá einnig: Brúðhjón syngja saman í brúðkaupi sínu – Myndband