
Til að koma því til skila hversu sérstök brúðguma einum þótti brúður sín, ákvað hann að koma henni á óvart í brúðkaupsveislunni með óvanalegum hætti. Honum þótti ekki nóg að segja henni það og því gerði hann þetta:
Inga er fædd og uppalin í Reykjavík fyrir utan 2 ár sem hún bjó fyrir vestan í Bolungarvík. Þessi gifta, þriggja barna móðir er menntuð snyrtifræðingur og hefur unnið við það síðan 2006. Snyrtifræðin á stóran hluta af hug hennar og fagnaði hún þessu tækifæri að fá að skrifa greinar og jafnvel fá að aðstoða lesendur við vanda/spurningar sem þeir mögulega hafa.