Þú getur ekki orðið háð varasalva!

Ef þú ert ein/n af þeim sem notar mikið varasalva, hvort sem þú í raun ert með varaþurrk eða ekki, hefurðu örugglega fengið athugasemdir eins og „Ef þú notar svona mikið varasalva þá færðu krónískan varaþurrk og getur ekki hætt að nota hann“

 

Þetta er ekki rétt. samkvæmt tískusíðunni Blush, en þar er vitnað í Dr. Elizabeth Tanzi en hún segir að varir þínar verði ekki „háðar“ varasalva heldur sé þetta allt í höfðinu á manni. Þ.e.a.s. ef þú venur þig á að vera með smurðan varasalva á vörunum og vera aldrei með þurrar varir þá venstu því og getur orðið háður því.
Ég þarf semsagt ekki að hætta að vera með varasalva í töskunni minni, í bílnum, í stofunni, á baðherberginu og við rúmstokkinn.

 

JÚHÚ!

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here