Kristen Stewart tjáði sig um það nýlega í samtali við Yahoo! Að henni hefði þótt erfitt að vinna með Woody Allen í upphafi. Hún hafði það alltaf á tilfinningunni að hann hataði hana. Fyrsta daginn sem hún mætti á tökustað Cafe Society sagði Woody við hana: „Þú lítur skelfilega út. Þú átt að vera falleg.“
Sjá einnig: Kristen Stewart komin með nýja kærustu
Sjá einnig: Kristen Stewart nýtt andlit CHANEL
Kristen segist ekki hafa tekið þetta of mikið inn á sig en hún segir að þetta sé aðferð sem Woody noti gjarnan. Ef fólk þolir gagnrýni hans, þá tekur hann það fólk í sátt. Annars áttu ekki séns hjá honum.