Þú þarft bara að eiga augnblýant

Það eru eflaust margir á leið í hrekkjavökupartí á næstunni og sennilega einhverjir farnir að leggja drög að búningum eða förðun. Sumir mikla það kannski fyrir sér að útbúa förðun fyrir slík partí en það þarf aldeilis ekki að vera neitt mál. Það eina sem þú þarft að eiga er einhverskonar augnblýantur.

Sjá einnig: TÖRUTRIX | Viltu læra að gera Halloween förðun?

SHARE