Margir hafa dillað sér við lagið All About That Bass sem söngkonan Meghan Trainor gaf út fyrir nokkru. Þrjár stúlkur sem stunda nám við Columbia Business School settu lagið í nýjan búning þar sem varpað er nýju ljósi á jafnrétti kynjanna.
Stúlkurnar sem tóku upp lagið vilja meina að það sé ákveðið ástarbréf til allra kvennanna sem eru ekki hræddar við að vera þær sjálfar í viðskiptaheiminum. Helsti munurinn á útgáfu Meghan af laginu og stúlknanna þriggja er sá að textinn er mun skarpari heldur en sá fyrri.
Tengdar greinar:
Hvaða skoðun hefur þú á feminisma?
Beyoncé er gallharður femínisti og þetta er ástæðan
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.