Þú verður að sjá heimili Kourtney og Khloe Kardashian

Raunveruleikastjörnurnar Khloe og Kourtney Kardashian prýða forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Architectural DigestÍ tímaritinu fáum við að kíkja inn á heimili þeirra systra, sem eru ansi langt frá því að vera laus við íburð.

Sjá einnig: Khloe Kardashian sýndi ömmunærbuxurnar

30D09A4E00000578-0-image-a-51_1454430230933

Glæsilegar á forsíðunni.

30D09A9A00000578-0-image-a-53_1454430245140

Skrifstofan hennar Kourtney Kardashian.

30D09A7800000578-3428528-image-a-75_1454433483259

Stofan heima hjá Kourtney.

30D09A8700000578-3428528-image-a-74_1454433475222

Leikherbergi.

30D09A6000000578-3428528-image-a-73_1454433132944

Eldhúsið hennar Kourtney er sko ekkert slor.

30D09A6C00000578-0-image-a-54_1454430260660

Fataherbergið hennar Khloe.

30D09A5800000578-0-image-a-52_1454430237880

Í garðinum hjá Khloe.

SHARE