Raunveruleikastjörnurnar Khloe og Kourtney Kardashian prýða forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Architectural Digest. Í tímaritinu fáum við að kíkja inn á heimili þeirra systra, sem eru ansi langt frá því að vera laus við íburð.
Sjá einnig: Khloe Kardashian sýndi ömmunærbuxurnar
Glæsilegar á forsíðunni.
Skrifstofan hennar Kourtney Kardashian.
Stofan heima hjá Kourtney.
Leikherbergi.
Eldhúsið hennar Kourtney er sko ekkert slor.
Fataherbergið hennar Khloe.
Í garðinum hjá Khloe.