Ef þú hefur tíma til að vera á netinu og samfélagsmiðlum á daginn og kvöldin þá geturðu gefið þér tíma til að skoða brjóst þín og gá hvort þú sért með einhverja hnúða í þeim. Það gæti bjargað lífi þínu. – Þetta eru skilaboðin sem Paula Abdul vill koma til allra kvenna með þessu myndbandi.