Þvílík mannvonska! – Kisa á ráfi með bundna fernu á höfðinu

1385336_10152286843563332_1307329694_n
Þessi mynd var birt á Facebook og þessi texti með:
HVAÐ ER AÐ FÓLKI !!! Mikið djöfull er ég reið, þvílík mannvonska… Á erfitt með að trúa að fólk geti gert svona lagað!!! Móðir mín var að finna þetta litla grey núna fyrr í kvöld ráfandi útá miðri götu með fernu yfir hausnum og það var buið að líma fernuna niður við hálsinn á litla greyinu… Búin að vera reyna klóra og klóra litla skinnið til að ná fernunni af, ég bara get með engu móti skilið hvað getur fengið nokkurn mann til að gera svona lagað ???
Nú viljum við hvetja fólk sem veit eitthvað um málið að láta lögregluna vita. Svona níð á að stoppa!

 

 

SHARE