Þvílíkur snillingur – Lætur lömun ekki stoppa sig – Myndband

Þessi maður heitir Dergin Tokmak. Hann fékk mænusótt þegar hann varð barn og lamaðist að hluta til. Það hefur ekki stoppað hann og nú veitir hann fólki innblástur með dansi sínum! Gaman að sjá svona á góðum laugardegi!

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”OasVtpPcjWg”]

SHARE