Eins og foreldrar og verðandi foreldrar vita er ótrúlega gaman og spennandi að tilkynna óléttu. Maður er stoltur og spenntur og langar að allur heimurinn viti af þessu litla kraftaverki sem er í bígerð.
Það gæti verið gaman að tilkynna óléttuna með húmor eins og þessir foreldrar hafa gert:
„Ó nei, það á að bera mig úr vöggunni í febrúar“
Drekkur fyrir tvo – Edrú í 3 mánuði
Ice Ice Baby
Æi nei
Æi ekki aftur!
Við höfðum planað 3+1=4
Guð hló 3+2=5
Voffi að verða stóri bróðir
Við verðum að fá stærri bíl
Stóra bróðurs-kennslustund
Hver ætli sé barnshafandi?
Þau eru samsek
Hverjum er óglatt núna?
Og þessi er fyrir tölvunördana