
Það er mikið úrval af samstæðum dressum í íslenskum verslunum þessa stundina og þetta er ekki í fyrsta skipti sem við tökum þau fyrir. Þau henta einstaklega vel fyrir þá sem eru ekki sterkir í því að setja saman dress enda þarf ekki að bæta öðru við en yfirhöfn og skóm.
Smelltu hér til þess að lesa nýjasta tölublað Nudemagazine!
Tengdar greinar:
Vortískan: Mildir og bjartir litir með æpandi ívafi í fylgihlutum
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.