Tíu lífsreglur sem allar mömmur þyrftu að fylgja!

Vissir þú að enska orðið MOM er skrifað WOW á hvolfi? Að stundum þegar börn æpa sem hæst, eru þau í raun að segja „mamma, ég elska þig” og að það sem öll börn þrá er að sjá mömmu sína dansa …. af öllum lífs og sálarkröftum í miðri matvörubúð.

Hér fara tíu hollráð sem öllum mömmum væri hollt að fylgja!

 

SHARE