Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum að gríðarlega stór jarðskjálfti reið yfir í Chile í nótt. Jarðskjálftinn var 8,3 á Richter og hafa 5 manns látist og 20 manns særst í þessum náttúruhamförum. Einn íbúi tók upp á myndband þegar jarðskjálftinn reið yfir en hann var staddur í matvöruverslun í Santiago.
Sjá einnig: Skemmtiferðaskip lendir í ólgusjó – Myndband
https://www.youtube.com/watch?v=OwI6RKIxPsE&ps=docs