Tók sjálfsmyndir á hverjum degi í 6 og hálft ár – Myndband

Þetta er magnað myndband frá stelpu sem tók myndir af sér á hverjum degi í 6 og hálft ár, frá því hún var 14 ára og þangað til hún varð 21 árs. Hún heitir Rebecca Brown.

Hún gekk í gegnum margt á þessum tíma, greindist með þunglyndi og missti hárið og fleira. Breytingin á henni er alveg með ólíkindum.

SHARE