Tom Cruise hefur ekki hitt dóttur sína, Suri Cruise, í tvö ár. Tom og Suri sáust síðast saman opinberlega árið 2013. Tímaritið In Touch Weekly greinir frá því að Tom hafi nýlega verið í New York, í næsta nágrenni við Suri og ekki gert tilraun til þess að fá að hitta hana.
Sjá einnig: Er Tom Curise kominn með kærustu? Sú er lík Katie Holmes.
Suri ásamt móður sinni, Katie Holmes.
Tom eyddi mörgum dögum í New York til þess að kynna nýjustu kvikmynd sína en lét alveg eiga sig að hafa samband við níu ára gamla dóttur sína.