Leikarinn Tom Cruise æltar að selja hús sitt í Hollywood Hills fyrir rúmlega 1800 milljónir.
Húsið er í evrópskum stíl og með því fylgir einnig stórt gestahús en húsin standa á 10 hektara landi. Eldhúsið er í ítölskum sveitastíl með nýmóðins eldhúsgræjum.
Nóg er af baðherbergjum – en í gestahúsinu er fjögur og í aðalhúsinu þrjú. Svo virðist sem Tom sé annað hvort að breyta til eða minnka við sig en hann setti einnig hús sitt í Colorodo á sölu í lok síðasta árs.
Sjá einnig: Emily Blunt bauð Tom Cruise á strippbúllu!
Sjá einnig: Cher og Tom Cruise voru einu sinni saman
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.