Tómata – jalapeno Bloody Mary – Uppskrift

Þennan drykk er tilvalið að búa til með íslenskum tómötum!

 

3 stórir tómatar (skornir í báta)

60 ml sítrónusafi
2 jalapeno, takið fræin í burtu!
2 tsk piparrót

1 tsk Worcestershire sósa

1 tsk sykur

½ sellerí-salt

½ tsk pipar

180 ml vodka

4 ólívur til þess að auka við bragðið

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here