
Lagið “Chick Chick” með Kínversku popphljómsveitinni Wang Rong Rollin er kannski með því skrítnara sem sést hefur á dögunum.
Gaggandi hænur, fjaðrafok og heill dýragarður af karlmönnum bætast í hópinn þegar tekur að líða á myndbandið. Eftir áhorf er maður bara hálf tómur í hausnum. Meira segja Lady Gaga yrði kjaftstopp.
Hvað var ég eiginlega að horfa á?