Danska hljómsveitin New Politics er frá Kaupmannahöfn og er skipuð þeim David Boyd, Søren Hansen og Louis Vecchio og hefur starfað frá 2009. Þeir tóku myndband upp á Íslandi við lagið sitt Tonight You´re Perfect og það má með sanni segja það myndbandið sé hinn besta landkynning.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.