Gerður Arinbjarnar hjá Blush.is hefur tekið saman 10 kynlífstæki sem stóðu upp úr árið 2014.
10. Flip Hole
Flip Hole er frábær vara fyrir herra sem vilja taka sóló leikinn á annað level. Fjölnota runkmúffa með mjúkri silicon áferð. Mjög auðvelt er að þrífa múffuna og ekki skemmir fyrir að útlitið gefur alls ekki til kynna að um sé að ræða kynlífstæki. Vöruframleiðandinn Tenga hefur hlotið mikið lof fyrir þessa uppfinningu þar sem að varan hefur verið sú allra söluhæsta í flokki Herra leikfanga síðustu 2 ár, að undanskildum frænda sínum Flesh light. Ef ég væri að velja gjöf fyrir kærastann minn væri það hiklaus Flip Hole.
9. We Vibe4
We Vibe hafa síðastliðinn ár verið að fullkomna hönnun sína með paraleikfanginu We vibe, á þessu ári komu þeir út með We Vibe4 sem er án efa það allra besta frá upphafi og líklega það allra besta í flokki paratækja. Paratækið er hugsað til að nota í kynlífi með makanum sínum og á að auðvelda konum að fá fullnægingu. Ég mundi segja að tækið henti vel þeim konum sem eiga frekar auðvelt með að fá fullnægingu, en fyrir þær sem þurfa virkilega mikinn kraft eða extra einbeitingu, þá ættu þær að snúa sér að öðrum tækjum eins og eggi eða góðum titrara.
8. Fat Boy
Fatboy er silicon hulsa sem er sett yfir tippið. hugsunin er að siliconið þykki og/eða lengi tippið, einnig er hægt að nota hulsuna til að runka sér þar sem að mjúkar silicon kúlur eru innan í hulsunni sem veita einstaka örvun. Ég staldraði við í góðan tíma áður en gat jafnvel ímyndað mér að þetta virkaði en, ó boy. Ein mesta snilld sem hefur verið fundin upp. Skemmtileg vara fyrir þá sem langar að prufa eitthvað nýtt. Alls ekki bara hugsað fyrir þá sem vilja láta tippið sitt virka stærra eða þykkara í samförum.
7. The mouth
Mögulega skrýtnasta varan árið 2014. Japanskir framleiðendur eru þekktir fyrir einstaka hæfileika þegar kemur af því að hanna kynlífsleikföng fyrir karlmenn og þetta leikfang tóku þeir alla leið. Gervi-munnur sem er svo nákvæmur að það er tunga og tennur í silicon hulsunni. Munnurinn líkir einstaklega vel eftir „deep throat“ tilfinningu og þeir sem hafa prufa græjuna gefa henni topp meðmæli. Sumir ganga jafnvel svo langt að segja þetta sé betra en „the real thing“…. Obbosí
6.Ora2
Ora er nýtt tæki sem kom út á þessu ári frá LELO. fyrsta tækið sinnar tegundar sem líkir raunverulega eftir munnmökum. Í tækinu er mjúk kúla sem strýkur þitt heilagasta og aðstoðar þig þannig við að ná hæstu hæðum. Einnig er tækið með titring, svo að þetta getur ekki klikkað. Filip eigandi LELO heldur áfram að hanna vörur með gullfallegu útliti sem veldur því að þér langar helst að nota tækið sem stofu skraut þess á milli sem það er ekki í notkun
5. Swakom
Swakom er nýr framleiðandi á markaðnum og eru þeir að bjóða uppá gríðarlega breiða vörulínu allt frá hefbundnum eggjum upp í titrara með myndavél. Ég veit ekki alveg hver hugsunin er að vera með myndavél en þetta gæti kannski sparað manni einhverjar ferðir til kvensjúkdómalæknis. Hinsvegar eru vörurnar mjög vandaðar og með fallegri hönnun.
4. NEA
Nea frá LELO er búið að vera vinsælasta varan hjá Blush.is frá upphafi, þetta litla egg hreinlega ætlar ekki að hætta að seljast. Ef þú ætlar að eiga eitthvað kynlífstæki þá áttu að eiga egg. Nea eggið er algjörlega einstakt þar sem lagið á því hentar vel í kynlífinu sjálfu og svo er það endurhlaðanlegt.
3. Rocks off Boys
Tækin sem komu sterk inn í ár voru endaþarmsæki fyrir herra. Rocks off hafa verið að framleiða skemmtileg blöðruhálstæki sem henta fyrir byrjendur og lengra komna. Ef þú hefur ekki prufað að örva á þér blöðruhálskirtilinn þá er tími til kominn að hefja árið 2015 á að upplifa eitthvað ólýsanlegt.
2. Libedo Forte
Lítil tafla sem gerir undur. Libedo er stinningarlyf fyrir herra, einnig er lyfir hugsað sem „faster recovery“ svo þú ert tilbúinn í næsta hálfleik eftir mun styttri hvíld. Libedo er náttúrulegt lyf unnið úr japönskum jurtum. Engar aukaverkanir eru þekktar af lyfinu og er óhætt að segja að Libedo virkar gríðarlega vel og gefur ekkert eftir þegar borið er saman við viagra eða önnur stinningarlyf.
1. Fairy
Án efa uppáhalds tækið okkar hjá Blush.is árið 2014
Fæst bæði sem Regular og mini. Vendinum er stungið í samband við rafmagn og er gríðarlega kraftmikill.
Notagildið er frábært þar sem hægt er að nota vöndinn bæði sem nuddtæki og kynlífstæki. Þú getur svo keypt allskonar aukahluti á tækið til að gera það ennþá meira spennandi. Þarna ertu að fá gríðarlega mikið fyrir pening og jafnvel eignast þitt uppáhalds tæki.
Tengdar greinar:
Sprengjan reyndist vibrator – Neyðarleg uppákoma á flugvelli
Allt sem þú vilt vita um saflát kvenna
Ert þú ein af þessum 25%?
5 frábærar hugmyndir til að prófa í svefnherberginu?
http://credit-n.ru/offers-zaim/mgnovennye-zaimy-na-kartu-bez-otkazov-kredito24.html http://credit-n.ru/electronica.html