
Mig langaði að koma því á framfæri að mér finnst óþolandi þegar maður fer í bíó og það er fullt af afgreiðslukössum í sjoppunni en kannski bara 2 að afgreiða. Gjörsamlega óþolandi að þurfa að hanga í röð heillengi til að kaupa smá popp ofan í barnaskarann og það er ekki verið að nota nema einn þriðja af afgreiðsluplássinu