Ofurfyrirsætan Tyra Banks birti mynd af sér á Instagram í gærdag. Myndin hefur vakið heimsathygli en á henni má sjá Tyru alveg ófarðaða. Tyra vildi sýna aðdáendum sínum hvernig hún liti út í morgunsárið – án farða. Án filtera. Að hennar sögn eiga aðdáendurnir skilið að sjá hver hún er í raun og veru.
Sjá einnig: „Kyssið minn feita rass!“
Við myndina ritar Banks:
‘You know how people say #no filter but you know there’s a freakin’ filter on their pic? Or maybe there’s a smidge of retouching going on but they’re lying and saying it’s all raw & real?
Well, this morn, I decided to give you a taste of the really real me. I wanted to smooth out my dark circles so badly!!! But I was like, “Naw, Ty. Show ’em the REAL you.”
So…here I am. Raw. And there YOU are…looking at me, studying this picture. Maybe you’re thinking, “Whoa, she looks ROUGH.” And if you are, great! You deserve to see THE real me. The really real me. #RawAndReal.
Myndin hefur fengið yfir 114.000 likes þegar þetta er skrifað.
Flott kona hún Tyra!