Einmitt. Fyrirsögnin ein veldur klígju, ekki satt? En í alvöru talað. Aldrei er of varlega farið og þú tryggir ekki eftir á, eins og þessi ólánsami sundgarpur fékk að kenna á – eftir að hafa keypt sér ódýrustu sundskýluna sem fyrirfannst … áður en farið var í náttúrusund með félögunum.
Víti til varnaðar, strákar – gangið hægt um gleðinnar dyr! (Íklæddir sundskýlu)
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.