
Sönghópurinn Celtic Woman flytur hér sígilda jólalagið “O Holy Night” í keltneskri útgáfu. Hér heima þekkjum við lagið sem „Ó Helga Nótt“ en upprunalega útgáfan er frá Frakklandi og var samið árið 1847 af frönsku ljóðskáldi og heitir á frummálinu „Cantique de Noël.“
Sígilt og fallegt lag með hátíðlegum blæ.
http://youtu.be/_8uxCiJXFVs
Tengdar greinar:
„Ekkert okkar kann hvorki á nótur né á hljóðfæri“
Sam Smith með nýja jólaballöðu – hátíðleg og falleg
Eistnahljóm – hvað er skemmtilegra en karlmenn og jólalög?