Ung íslensk kona lést komin 7 mánuði á leið en barni hennar var bjargað – Þú getur styrkt fjölskylduna

Á Styrktarsíðu á Facebook segja ættingjar Guðrúnar frá raunum fjölskyldunnar:

“Þann 13.júni síðastliðinn dó kær vinkona okkar, hún Guðrún G Sigurðardóttir. Hún var ófrísk og genginn 7.mánuði á leið þegar hún fær hjartastop heima hjá sér. Var hún skorinn upp á staðnum og litilli stúlku bjargað í heiminn. Því miður náðist ekki að bjarga Guðrúnu. Litla stúlkan sem fékk nafnið Rósa Jóna Hagbarðsdóttir er á Ullevål sjúkrahúsinu, þar sem verið er að reyna auka lífslikur hennar. Það á síðan eftir að koma í ljós hvort henni hafi orðið meint af súrefnisleysinu, þar sem hjartað hennar var stop þegar hún fæddist.”

 

Guðrún og Hagbarður eiga fyrir þrjú börn, þau Rakel Mariu (13), Róbert Hólm (11) og Regína Rós (2).

 

Það segir sig sjálft að það eru erfiðir tímar framundan hjá fjölskyldunni og ekki létt að vera bæði að vinna úti og sjá um fjögur börn einn.

 

Hafa þvi aðstendendur þeirra stofna styrktarreikninga bæði í Noregi og á Íslandi.

 

Norska reikningsnúmerið er hjá Dnb: 50186804187

 

Umsónarmaður þess er: Fridenlund

 

Islenska reikningsnúmerið:

537 – 04 – 254000

kt140563-2429

Umsjónarmaður þess er: Hreiðar Örn Gestsson

Hér getur þú séð styrktarsíðuna á Facebook og endilega deilið áfram kæru vinir.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here